Spjall:Sími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hvort er það tvemur eða tveimur? Ég minnist þess að hafa verið leiðréttur af Cessator fyrir nokkru er ég skrifaði tveimur. --Stefán Örvarr Sigmundsson 26. september 2007 kl. 19:12 (UTC)

Nú er bara málið að nýta systurverkefnin. ;) --Baldur Blöndal 26. september 2007 kl. 21:22 (UTC)
Eða að nota google leit.
  • Tvemur = Niðurstöður af um það bil 20.700 íslensku síðum fyrir tvemur.
  • Tveimur = Niðurstöður af um það bil 1.960.000 íslensku síðum fyrir tveimur.
Fyrir utan það að efstu niðurstöðurnar fyrir "tveimur" komu frá Alþingissíðunni, Mbl.is, Ruv.is og vísindavefinum. :) --Baldur Blöndal 26. september 2007 kl. 21:25 (UTC)
Það er „tveim“ eða „tveimur“ --Cessator 26. september 2007 kl. 23:44 (UTC)

Orðið sími getur einnig átt við þjónustuaðilann sem veitir símþjónustu.???? Í orðabók eddur: tæki sem gerir mönnum kleift að tala saman þótt þeir séu ekki á sama stað, talsími - og áhald sem annar þátttakandi slíks samtals talar í. Ekkert um þjónustuaðila... Það er aftur á móti talað um símafyrirtæki...--194.144.9.87 28. september 2010 kl. 18:57 (UTC)