Spjall:Sígildar sögur með myndum
Það voru þýdd nokkur eintök á Íslensku af þessum bókum. Ég er með nokkur eintök sem ég skrifa hérna upp. Ef einhver veit um allar bækurnar sem gefnar voru út þá væri gaman að hafa listann á síðunni.
- 1 - Lísa í Undralandi - Lewis Carroll
- 2 - Davy Crockett -
- 3 - Prinsinn og Betlarinn – Samuel L. Clemens
- 4 - Innrásin frá Mars
- 5 - Ævintýrið um Kit Carson
- 6 - William Tell
- 7 – Ilíonskviður – Hómer
- 8 – Leitin að Livingstone – Sir Henry M. Stanley
- 9 – Mærin frá Orleans
- 10 - Odysseifskviða - Hómer
- 11 - Ævintýri í undirdjúpum
- 12 – Skytturnar þrjár – Alexandre Dumas
- 13 - Stikilsberja-Finnur - Mark Twain
- 14 – Riddarar hringborðsins
- 15 - Undraeyjan
- 16 - Lóðsinn
- 17 – Námur Salomons Konungs – H. Rider Haggard
- 18 - Gulleyjan - Robert Louis Stevenson
- 19 - Lifandi bráð - Frank Buck
- 20 – Macbeth – William Shakespeare
- 21 – Rauði ræninginn - James Fenimore Cooper
- 22 - Ferðin til tunglsins
- 23 - Hamlet
--Jóhann Heiðar Árnason 22. janúar 2008 kl. 03:05 (UTC)
Skv. gegni er þetta hér að ofan röðin eins og hún kom út 1987-1989. Blöðin höfðu áður verið gefin út árið 1956 og þá þessi (held þetta sé rétt röð):
- Lísa í Undralandi
- Ferðin til tunglsins
- Ævintýrið um Kit Carson
- Hamlet
- Daníel Boone
- Innrásin frá Marz
- Lifandi bráð
- William Tell
- Uppreisnin á Bounty
- Leitin að Livingstone
- Mærin frá Orleans
- Davy Crockett
- Ilionskviður
- Rauði ræninginn
- Buffalo Bill
- Verndargripurinn
- Moby Dick
- Prinsinn og betlarinn
- Stikilsberja Finnur
- Æfintýri í undirdjúpum
- Undraeyjan
--Akigka 22. janúar 2008 kl. 10:21 (UTC)
Ferðin til tunglsins og Hamlet voru líka gefin saman út í bindi ásamt annarri sögu sem fjallaði um fjársjóðsleit (Verndargripurinn?) ef ég man rétt. Ég á þetta einhvers staðar en finn þetta ekki og örugglega 10 ár síðan ég las þetta. :P --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22. janúar 2008 kl. 10:45 (UTC)
Þessi grein ætti að vera á Sígildar sögur með myndum. Það eru til fleiri bókaraðir sem heita sígildar sögur - sú þekktasta líklega Sígildar sögur með litmyndum sem inniheldur m.a. eitthvað af sömu sögunum og þessi röð en voru stórar myndskreyttar bækur, ekki myndasögur. --Akigka 23. janúar 2008 kl. 17:11 (UTC)
Ég er sammála. Ég tók ekki eftir því fyrr en seinna að Sígildar sögur með myndum væri fullt heiti sbr. enska heitið Classics Illustrated--Jóhann Heiðar Árnason 23. janúar 2008 kl. 17:53 (UTC)