Spjall:Sígildar sögur með myndum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Það voru þýdd nokkur eintök á Íslensku af þessum bókum. Ég er með nokkur eintök sem ég skrifa hérna upp. Ef einhver veit um allar bækurnar sem gefnar voru út þá væri gaman að hafa listann á síðunni.

 • 1 - Lísa í Undralandi - Lewis Carroll
 • 2 - Davy Crockett -
 • 3 - Prinsinn og Betlarinn – Samuel L. Clemens
 • 4 - Innrásin frá Mars
 • 5 - Ævintýrið um Kit Carson
 • 6 - William Tell
 • 7 – Ilíonskviður – Hómer
 • 8 – Leitin að Livingstone – Sir Henry M. Stanley
 • 9 – Mærin frá Orleans
 • 10 - Odysseifskviða - Hómer
 • 11 - Ævintýri í undirdjúpum
 • 12 – Skytturnar þrjár – Alexandre Dumas
 • 13 - Stikilsberja-Finnur - Mark Twain
 • 14 – Riddarar hringborðsins
 • 15 - Undraeyjan
 • 16 - Lóðsinn
 • 17 – Námur Salomons Konungs – H. Rider Haggard
 • 18 - Gulleyjan - Robert Louis Stevenson
 • 19 - Lifandi bráð - Frank Buck
 • 20 – Macbeth – William Shakespeare
 • 21 – Rauði ræninginn - James Fenimore Cooper
 • 22 - Ferðin til tunglsins
 • 23 - Hamlet

--Jóhann Heiðar Árnason 22. janúar 2008 kl. 03:05 (UTC)

Skv. gegni er þetta hér að ofan röðin eins og hún kom út 1987-1989. Blöðin höfðu áður verið gefin út árið 1956 og þá þessi (held þetta sé rétt röð):

 1. Lísa í Undralandi
 2. Ferðin til tunglsins
 3. Ævintýrið um Kit Carson
 4. Hamlet
 5. Daníel Boone
 6. Innrásin frá Marz
 7. Lifandi bráð
 8. William Tell
 9. Uppreisnin á Bounty
 10. Leitin að Livingstone
 11. Mærin frá Orleans
 12. Davy Crockett
 13. Ilionskviður
 14. Rauði ræninginn
 15. Buffalo Bill
 16. Verndargripurinn
 17. Moby Dick
 18. Prinsinn og betlarinn
 19. Stikilsberja Finnur
 20. Æfintýri í undirdjúpum
 21. Undraeyjan

--Akigka 22. janúar 2008 kl. 10:21 (UTC)

Ferðin til tunglsins og Hamlet voru líka gefin saman út í bindi ásamt annarri sögu sem fjallaði um fjársjóðsleit (Verndargripurinn?) ef ég man rétt. Ég á þetta einhvers staðar en finn þetta ekki og örugglega 10 ár síðan ég las þetta. :P --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22. janúar 2008 kl. 10:45 (UTC)

Þessi grein ætti að vera á Sígildar sögur með myndum. Það eru til fleiri bókaraðir sem heita sígildar sögur - sú þekktasta líklega Sígildar sögur með litmyndum sem inniheldur m.a. eitthvað af sömu sögunum og þessi röð en voru stórar myndskreyttar bækur, ekki myndasögur. --Akigka 23. janúar 2008 kl. 17:11 (UTC)

Ég er sammála. Ég tók ekki eftir því fyrr en seinna að Sígildar sögur með myndum væri fullt heiti sbr. enska heitið Classics Illustrated--Jóhann Heiðar Árnason 23. janúar 2008 kl. 17:53 (UTC)