Spjall:Ríkisstjórn Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hvaða ráðuneyti til heyra Innanríkisráðherra og Atvinnumálaráðherra?(Purestebbi 17:46, 2 júní 2007 (UTC)).

Þessi ráðuneyti eru ekki til. --Cessator 18:23, 2 júní 2007 (UTC)
Ég veit það enn hvaða ráðuneyti eiga að fara undir þeim.(194.144.69.20 14:48, 6 júní 2007 (UTC)).

Titill[breyta frumkóða]

Ég var að spá í því hvort að þessi grein ætti nokkuð að vera undir titlinum Stjórnarráð Íslands? Ég er orðinn svolítið ruglaður í þýðingum á þessu (cabinet - government). Kannski er ríkisstjórn og stjórnarráð það sama - svo virðist vera í orðabókum. En orðin virðast vera notuð í mismunandi tilfellum. Sjá Stjórnarráð Íslands og svo Ríkisstjórnin. Einhvern veginn finnst mér síðara orðið vera undirheiti þess fyrra, hvað varðar uppsettningu vefsíðunnar. --Stefán Örvarr Sigmundsson 27. september 2008 kl. 05:02 (UTC)

Eftir að hafa rætt þetta við nokkra ágæta fræðimenn þá tel ég að greinin ætti að heita Stjórnarráð Íslands. Ríkisstjórn vísar til stjórnarinnar allra og er frekar almennt. Ég tek til dæmis eftir því að það er ekki til grein á ensku Wikipedia undir heitinu Ríkisstjórn Þýskaland heldur vísar hún bara til greinar um stjórnmál þar í landi. --Stefán Örvarr Sigmundsson 27. september 2008 kl. 18:59 (UTC)
Eftir að hafa skoðað málið nánar sé ég að greinin er nú þegar til. Þess vegna mun ég einfaldlega laga wiki-tenglana. --Stefán Örvarr Sigmundsson 6. október 2008 kl. 14:53 (UTC)

Litir[breyta frumkóða]

Sennilega væri gott að hafa smá útskýringar á litunum. --Cessator 1. febrúar 2009 kl. 21:22 (UTC)

Þetta er mjög gott, að hafa liti. En það þarf að finna lit fyrir VG því Borgaraflokkurinn er með sama lit. Hvaða litur kæmi til greina? --Cessator 2. febrúar 2009 kl. 00:20 (UTC)
Ég sting upp á dekkri grænum fyrir VG. Einnig sting ég upp á að Borgaraflokkurinn fái einhvern lit, svo hægt sé að hafa þá tvo ráðherra sem nú eru utan flokka hvíta. Siggi 4. febrúar 2009 kl. 20:47 (UTC)
Var ekki Borgaraflokkurinn með sama einkennislit og Frjálslyndir núna? --Akigka 4. febrúar 2009 kl. 21:05 (UTC)
Það væri hugsanlegt að fara með græna og bláa litinn meira út í grátt til aðgreiningar fyrir VG og Borgaraflokkinn. --Akigka 4. febrúar 2009 kl. 21:09 (UTC)