Spjall:Pentagon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Helvíti væri nú gaman ef Pentagon væri nefnt Fimmhyrningurinn á íslensku. Fimm, bull og famb væri kannski nær því að vera réttnefni. --157.157.242.210 1. desember 2007 kl. 14:21 (UTC)

Ég held samt sem áður að Pentagon verði að vera fyrirsögn þessarar flettu. --157.157.242.210 1. desember 2007 kl. 14:49 (UTC)

Rétt er það. Ég lagaði textann aðeins og tók líka út flokkinn Stofnað 1943 enda ekki hægt að stofna byggingar og Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og stofnanir þess ekki stofnaðar þá. --Cessator 1. desember 2007 kl. 17:19 (UTC)