Spjall:Microsoft Tablet PC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Er einhver munur á spjald- og lófatölvu? Thvj (spjall) 2. október 2013 kl. 21:01 (UTC)

Getur prufað að skrifa Google ("PDA Tablet difference" t.d.) Sjá t.d. hér. --Akigka (spjall) 2. október 2013 kl. 21:33 (UTC)
Má e.t.v. segja að spjaldtölva sé fullkomnari og fjölbreyttari tegund af lófatölvu? Thvj (spjall) 2. október 2013 kl. 21:48 (UTC)
Mér finnst meira eins og lófatölva sé eins og lítil tölva sem hefur fábrotinn tilgang (rafrænt fílófax, reiknivél o.s.frv.). Spjaldtölva er hins vegar ósköp venjuleg notendatölva með snertiskjá. Dálítið eins og að bera saman Nintendo-leikjatölvurnar sem gátu spilað 1-2 leiki og Wii. --Akigka (spjall) 2. október 2013 kl. 23:07 (UTC)
Ég get fallist á þetta, en mín reynsla af spjaldtölvu er að hún stendur mjög lagt að baki heimils- og fartölvum að afli og getu, enda keyrir hún öpp (et. app) í stað hefðbundinna notendaforrita. Thvj (spjall) 21. október 2013 kl. 11:17 (UTC)