Spjall:Metrakerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

ATH! Ég held að það séu rangfærslur í greininni og óstuddar fullyrðingar, t.d. er metrakerfið alls ekki hluti SI-kerfisins, heldur eldra kerfi. Ég er heldur ekki viss um að íslenska hugtakið metrakerfi eigi við um hið alþjóðlega MKS-kerfi, sem vel að merkja er ekki sama og SI-kefið. Því þurfa stjórnendur helst að setja athugasemd í upphafi greinarinnar, eða jafnvel eyða henni. Thvj 30. ágúst 2007 kl. 15:03 (UTC)

Já, já. Þú hefur lög að mæla. En þetta er nú bara stubbur svo það er ekki við að búast að hann geri fulkomin skil á efninu. Mér þætti það fáranlegt að eyða henni og stjórnendur, eða möppudýr eins við köllum þá í dag, hafa líklegast ekki farið í gegn um helmingin af greinum hérna, og ekki hægt að ætlast til þess. --Stefán Örvarr Sigmundsson 30. ágúst 2007 kl. 15:20 (UTC)
Ok, grein um metrakerfið á fullan rétt á sér, en mér finnst hún ótæk í núverandi mynd. Stjórnandi þyrfti því að setja upp kassann með athugasemd um sannleiksgildi greinarinnar. Thvj 2. september 2007 kl. 08:59 (UTC)