Spjall:Manska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Manska eða Manar-gelíska (manska: Gaelg eða Gailck, borið fram: ɡilg eða ɡilk, – enska: Manx eða Manks) er keltneskt tungumál sem talað var á eynni Mön í Írlandshafi, en dó út 1974. Málið er náskylt írsku og skoskri gelísku, auk þess sem greinileg áhrif eru úr norrænu. Verið er að reyna að endurreisa málið. Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 146.57.44.111 (spjall) · framlög

Já, hefurðu eitthvað út á innganginn að setja? --Cessator 9. nóvember 2009 kl. 19:48 (UTC)