Spjall:Listi yfir fullvalda ríki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

de jure & de facto?[breyta frumkóða]

Þurfum við nú að fara læra latínu, ég veit að hún er vinsæl á ensku Wikipedia en c'mon. Ekki veit ég til að svona línur eru vinsælar hér og finnst mér þetta frekar undarlegt. Lingua latina demortua est. Romanos occidit etenim me necat. Crystal Clear app amor.png --Stefán Örvarr Sigmundsson 04:04, 22 júlí 2007 (UTC)

Come on, þessi hugtök eru innan sviga á eftir íslensku orðunum. Þau eru ekki fyrir neinum og allir skilja textann. Annars er líka við hæfi að hafa smá latínu hér og þar á íslensku Wikipediunni, enda var það fyrsta sem Íslendingar skrifuðu á latínu ;) --Cessator 04:16, 22 júlí 2007 (UTC)
Ekki skil ég hvað þetta þýðir, og þetta er ekki alltaf innan sviga, bara einusinni, og engar þýðingar á íslensku fylgja með (getur eitthver bætt því við). Eina dæmið sem ég get ímyndað mér að gott sé að hafa latínu sé þegar tekið er fram fræðinafn á tegundum og öðru svoleiðis. --Steinninn 194.144.110.1 05:05, 22 júlí 2007 (UTC)
Ég þykkist nú vita að þetta er fyrir utan mitt svið en de facto (e: in fact) þýðir "í raun" og de jure (eða de iure) þýðir "samkvænt lögum". Er það ekki annars rétt Cessi? --Stefán Örvarr Sigmundsson 05:42, 22 júlí 2007 (UTC)
Það er gott að vita svona ef manni skildi vera skotið milljón árum aftur í tíman. Fínt væri það að taka Cessator með sem túlk. Crystal Clear app amor.png --Stefán Örvarr Sigmundsson 05:44, 22 júlí 2007 (UTC)