Spjall:Listi yfir forseta Bandaríkjanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bra alt.svg
Greinin Listi yfir forseta Bandaríkjanna er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.


Glæsileg síða. --Dvergarnir7 09:00, 2 nóvember 2006 (UTC)

Sammála! --Mói 13:59, 2 nóvember 2006 (UTC)
Já, var ekki einhver að tala um gæðalista um daginn? Held að þessi listi væri dæmi um slíkan. --Cessator 17:01, 2 nóvember 2006 (UTC)
Ætla að tilnefna hann. --Jóna Þórunn 18:12, 2 nóvember 2006 (UTC)

43 forsetar[breyta frumkóða]

Mér finnst setningin „Af þessum sökum eru 44 forsetar á listanum en einungis 43 manneskjur“ nokkuð klaufalega orðuð, ég veit ekki samt hvernig væri hægt að orða þetta betur. Mögulega eitthvað í líkingu við „..., því eru 44 færslur/atriði í listanum þótt aðeins 43 menn hafi gengt embættinu“ --バルドゥル 5. febrúar 2010 kl. 06:03 (UTC)