Spjall:Listi yfir daga ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ég var að spá varðandi undirsíðurnar frá þessari síðu, dögunum sjálfum, hvernig væri að hafa þær síður betur kaflaskiptar? Þá væri allt undir því sem gerðist á Íslandi í sér undirkafla og þannig.

Hvað segið þið?

-GDH.

Hver og einn dagur ársins[breyta frumkóða]

Nú er tilbúin síða fyrir hvern og einn dag ársins og er þá ekkert annað að gera en að fylla þær af merkisafmælum og öðrum uppákomum mannkynssögunnar. Verið endilega ófeimin! Hafið í huga að skrifa mánaðarheitin með litlum upphafsstaf þegar tengill er útbúinn, annars tengist ekki rétt.

EinarBP

Gott verk varðandi að búa til dagana, var að íhuga að setja þjóðhátíðardaga þangað inn einhvern tímann... - Svavar L 23:50, 27 ágú 2004 (UTC)
Þarft verk og gott, en samt finnst mér ennþá vanta 3. - 31. október. EinarBP verður varla lengi að fixa það miðað við gang mála að undanförnu. --Moi 00:15, 28 ágú 2004 (UTC) Nei, reyndar ekki rétt hjá mér, verkinu er lokið. En samt fæ ég alla daga október rauða nema 1. og 2. Hvað ætli valdi því? --Moi 00:18, 28 ágú 2004 (UTC)
Þetta virðist vera einhver meinloka í sniðunum fyrir mánaðadagatölin. Þeir dagar sem voru ekki tilbúnir þegar viðkomandi síða var vistuð birtast áfram rauðir. Þó er hægt að smella á þá en maður lendir af einhverjum ástæðum beint á "breyta". Þetta virðist þó lagast þegar maður fer að bæta við síðuna og vistar upp á nýtt. -EinarBP