Spjall:Lengdargráða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

18° 55′ 04" V og 18° 55,145′ V er ekki sami lengdarbaugurinn. 18° 55′ 04" V er nokkurn veginn 18° 55,07' V en 18° 55,145′ V er nokkurn veginn 18° 55′ 09" V. Bilið á milli þessara lengdarbauga á Siglufirði (66° 10' N) er nokkurn veginn 55 metrar og þá er maður kominn langt út úr þessum gatnamótum. --Moi 10:25, 2. júlí 2005 (UTC)