Spjall:Leikjafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Af hverju "Leikjafræði" frekar en "Spilafræði"?

Samkvæmt orðasafni hins Íslenska Stærðfræðafélags eru orðin spilfræði, spilafræði, leikjafræði og keppnisfræði jafngild þegar lýsa á "game theory".

Ég kaus að nota "spilafræði" á sínum tíma þar sem að það er ekki jafn líklegt að það verði misskilið sem einhverskonar fræðigrein um tölvuleiki eða eitthvað slíkt, hjá þeim manni sem að sér "spilafræði" og smellir ekki á linkinn.

--Smári McCarthy 12:28, 16 May 2004 (UTC)
Jamm, en ef thú gerir smá leit á netinu (google ad spilafrædi og leikjafrædi) thá sérdu mikinn mun í thví hvort ordid er meira notad. Leikjafrædi er venjulega notad sem thýding á "game theory". Ekki margir stærdfrædingar sem myndu leita ad spilafrædi held ég. ---ojs 13:00, 16 May 2004 (UTC)