Spjall:Lénsskipulag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Það var lénskipulag í Kína líka. Ég myndi ekki gera ráð fyrir að þetta sé bundið aðalega við Evrópu. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 28. apríl 2006 kl. 20:58 (UTC)

Outside of a European context, the concept of feudalism is normally only used by analogy (called semi-feudal), most often in discussions of Japan under the shoguns, and, sometimes, nineteenth-century Ethiopia. en:Feudalism
The current prevailing consensus among Western historians is that using the term 'feudal' to describe Chinese history confuses more than it clarifies, as it assumes strong commonalities between Chinese and European history that may not exist. en:Examples of feudalism --Bjarki 29. apríl 2006 kl. 13:55 (UTC)
í Sögu mannkyns, ritröð AB, hefti tvö, er talað um lénsskipulag í Kína (bókin kom út 1988, sem er 18 árum eftir að menn eiga hafa byrjað að hætta nota þetta orðalag skv. textanum sem vitnað er í), það er notað í sögubókinni minni í skólanum ef ég man rétt. Að auki er stjórnarfyrirkomulaginu sem lýst er í samræmi við þá skilgreiningu á léni sem er finna má í Íslensku Alfræðiorðabókinni. Annars þykir mér furðulegt að menn ruglist eitthvað í ríminu ef það er talað um lénsskipulag í Kína þegar hugtakið er ekki sérstaklega skýrt (enda var þessu ekki háttað eins um alla Evrópu á mismunandi tímum) sbr: Defining feudalism requires many qualifiers because there is no broadly accepted agreement of what it means. In order to begin to understand feudalism, a working definition is desirable. The definition described in this article is the most senior and classic definition and is still subscribed to by many historians. (inngangur á en:Feudalism). Svo er ég ekki viss um að það sem átt er við með feudalisma sé endilega nákvæmlega það sama og þegar talað erum lénskipulag á íslensku, fyrir utan að það virðist vera einhvert ósætti meðal sagnfræðinga um notkun þess yfir höfuð, burt sé frá því hvort við tölum um Kína eða Evrópu. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 29. apríl 2006 kl. 16:04 (UTC)
Jamm, svoldið talað um þetta hvort feudalism sé til annarstaðar enn í evrópu á spjallsíðu feudalism, en varðandi það hvort feudalism sé lénsveldi þá þýðir Ensk-Íslensk Orðabók með alfræðilegu ívafi frá Mál og Menningu orðið Feudalism sem Lénsveldi. Þekki ekki hvort skilgreiningarnar (þótt skilgreiningin á feudalism sé ekki skýr) tvær séu eins. Held við ættum bara að athuga hvað íslenskir sagnfræðingar segja og fara eftir því. --ojs 29. apríl 2006 kl. 16:51 (UTC)