Spjall:Knattspyrnufélag Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bra alt.svg
Greinin Knattspyrnufélag Reykjavíkur er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.


Skipta upp síðunni[breyta frumkóða]

Væri ekki ráð að skipta síðunni betur upp? Mér finnst óþarfi að hafa leikjaplan mfl karla í fótboltanum inni á þessari síðu, hann ætti frekar heima á sérstakri síðu þar sem fjallað væri um knattspyrnudeild KR. Hafa undirsíður fyrir íþróttafélögin frekar en að hafa þetta svona. Finnst t.d. frekar kjánalegt að sjá risastóran kassa um Landsbankadeild karla neðst á hverri síðu um þau félög sem eiga lið í þeirri deild. Þannig kassi ætti hins vegar alveg heima á síðu um knspd. félags. Gunnar Freyr Steinsson 13:06, 15 júní 2007 (UTC)

Það er ágæt hugmynd. Ég held samt að sú grein yrði frekar stutt og það er spurning hvort það borgaði sig. -- Hlynur 17:39, 15 júní 2007 (UTC)
Þegar ég spái í þetta aftur þá er þetta afar skynsamlegt. -- Hlynur 17:54, 15 júní 2007 (UTC)
Ég skipti henni upp í morgun og gerði að gæðagrein áðan. --Stalfur 19:54, 3 júlí 2007 (UTC)