Spjall:Körfuknattleikssamband Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Andstaða[breyta frumkóða]

Hvaða andstaða var það og af hverju? --Stalfur 12:45, 29 júní 2007 (UTC)

Ef ég man rétt þá var m.a. HSÍ mjög á móti því að stofnað yrði sérsamband í kringum körfuboltann. Þeim fannst víst komið nóg af skipulögðum hópíþróttum á Íslandi og voru, að ég held, smeykir um að þeirra sneið af kökunni myndi minnka ótæpilega. Mig minnir að það sé eitthvað farið nánar í þetta í bókinni Leikni framar líkamsburðum. Reyni að finna þetta og bæta því við hér. Fannst það ekki endilega eiga við á sínum tíma, þegar ég skrifaði þetta hér upphaflega. Gunnar Freyr Steinsson 13:14, 29 júní 2007 (UTC)