Spjall:Kínamúrinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

„Vegna þess hve jörðin í Gobi-eyðimörkinni er snauð varð efnisnotkun öðruvísi en áður hafði verið. Í stað þess að þjappa mold og leir í 10 cm háa viðarramma, þá var sett í botninn á viðarrömmunum reyrstafi og ofan á það fíngerður sandur og vatn sem var þjappað vel.“

Þyrfti ekki að endurskoða málfarið á þessu svo það yrði boðlegt? Hvar er Mói? 157.157.187.16 9. júní 2011 kl. 22:49 (UTC)Þorvaldur Sigurðsson