Spjall:Jesús Kristur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Af hverju breyta sögninni úr þátíð í nútíð í setningunni "Jesús frá Nasaret var gyðingapredikari..."? --Cessator 15. nóvember 2011 kl. 11:30 (UTC)

Engin ástæað til þess og tók því aftur bretingu. Thvj 15. nóvember 2011 kl. 11:44 (UTC)
Tókst þú aftur breytingu? Ert þú Frozen Feeling? --Cessator 15. nóvember 2011 kl. 11:49 (UTC)
Ég breytti til baka í "var", nei ég nota eingöngu "thvj"! Í greininni var einnig sögða afstaða sagnfræðinga breytt úr "telja" í "viðurkenna", sem er villandi, því betri sagnfræðingar beita því sem kallast vísindaleg aðferð. Thvj 15. nóvember 2011 kl. 11:52 (UTC)
Samkvæmt breytingaskránni er enginn búinn að gera breytingar á greininni í dag nema Frozen Feeling. Hann/hún tók sjálf/ur aftur breytinguna. --Cessator 15. nóvember 2011 kl. 11:55 (UTC)
Já, það er rétt FF var búinn að taka báðar breytingarnar, "er" og "viðurkenna", til baka. Thvj 15. nóvember 2011 kl. 12:00 (UTC)
Afsakið mig.--Frozen Feeling 15. nóvember 2011 kl. 12:03 (UTC)
Ekkert að afsaka. Þú mátt að sjálfsögðu beturumbæta greinar. Ég sá hins vegar ekki ástæðuna fyrir þessari breytingu. --15. nóvember 2011 kl. 12:05 (UTC)

Nafn síðunnar[breyta frumkóða]

Er Jesús frá Nasaret ekki frekar undarlegt nafn á þessari síðu? Það er jú talsvert algengara að viðkomandi sé kallaður Jesús Kristur eða bara Jesús. Mun fleiri tenglar innan Wikipediu vísa á þau heiti. Flestar greinar um hann á öðrum tungumálum heita líka öðru þeirra nafna. Greinin virðist hafa verið færð á nafnið Jesús frá Nasaret á sínum tíma án þess að nein umræða færi fram; ætti að færa hana til baka? TKSnaevarr (spjall) 26. apríl 2018 kl. 23:18 (UTC)

Sammála, Jesús Kristur skal það vera Berserkur (spjall) 27. apríl 2018 kl. 01:19 (UTC)