Spjall:Jarðskjálftakvarðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Er ekki „íslenskara“ að nota „kvarði“ fremur en „skali“? Bara spurning... --Akigka 00:54, 21. júní 2005 (UTC)

Ég hefði líka haldið það --Erlendur 00:59, 21. júní 2005 (UTC)
Það er mjög útbreiddur misskilningur að hvert stig á Richterskvarða samsvari 10-földun í orkulosun. Hið rétta er að hvert stig er þrítugföldun. Ég lagaði greinina með tilliti til þessa. Einu sinni var þessi grein rétt, en einhver sem var haldinn þessum misskilningi fann sig knúinn til að "laga" hana.
Hárrétt mun vera að margföldunin fyrir hvert stig á Richterskvarðanum sé 31,6, þ.e. 103/2 og er því um rösklega þrítugföldun að ræða.