Spjall:Isertoq

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ég færi þessa athugasemnd héðan sem sett var inn í greinina af óþekktum notanda: Maxí (spjall) 26. nóvember 2017 kl. 13:42 (UTC)

(Þessi fullyrðing stenst ekki. Á Austur-Grænlandi (þar sem bærinn Isertoq vissulega er) eru engar aðstæður til hreindýrabúskapar. Stöð Stefáns er syðst á vesturströndinni, á stað sem skv. a.m.k. tveimur heimildum heitir Isortoq, en getur ekki verið sami staður og þessi.)

Hreindýrabú á Grænlandi[breyta frumkóða]

Nafn mitt er Þorsteinn Bergsson. Ljóst er að hreindýrabú Stefáns Hrafns Magnússonar er ekki í Isertoq. Því miður hefur mér ekki enn tekist að finna út fyrir víst hvað sá staður heitir þar sem það er, en hann er þó áreiðanlega á Suður-Grænlandi og þar sem upplýsingar Wikipediu um Qaqortoq geta þess að þar séu tvö hreindýrabú þykir mér líklegt að búið sé þar, enda aðstæður til slíks mjög góðar á þeim slóðum. Í tveimur ísl. blaðagreinum sem finna má á Google segir þó að búið sé í Isortoq en er sá staður til? Hann er a.m.k. örugglega ekki sami staðurinn og Isertoq.