Spjall:Hvalveiðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heimildir[breyta frumkóða]

Það vantar mikið af heimildum inn í þessa grein. Hvar koma t.d. tölurnar um fjölda veiddra dýra á ári? Hvar eru heimildir fyrir þeim upplýsingum sem fjalla um veiðar annara landa en Íslands? Ég ætla reyna finna heimildir fyrir því sem vantar, laga tölurnar ef þarf. Ef ég finn ekkert verð ég að taka út upplýsingarnar nema einher annar verði á undan mér að bæta inn heimildum. Einsiol (spjall) 3. júní 2013 kl. 17:44 (UTC)

Fremur en eyða út upplýsingum geturðu sett sniðið {{heimild vantar}} þar sem við á. Það lítur svona út [heimild vantar]. --Akigka (spjall) 3. júní 2013 kl. 21:42 (UTC)
Það væri kannski í lagi ef það á við einstaka hluti í greininni, en það virðist vanta verulegt magn af heimildum fyrir það sem kemur fram í greininni. Einsiol (spjall) 17. júní 2013 kl. 04:00 (UTC)
Ég skil ekki alveg. Það eru engar tölur um hvalveiðar annarra landa en Íslands í greininni. Það er einmitt ágætt að nota {{heimild vantar}} sniðið til að sýna nákvæmlega hvaða staðhæfingar þú telur þurfa tilvísana við. --Akigka (spjall) 17. júní 2013 kl. 14:33 (UTC)