Spjall:Hreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Eru ekki til hreppir neinstaðar annarstaðar en á Íslandi? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 29. nóv. 2005 kl. 03:10 (UTC)

Veit það ekki almennilega. Skv. orðabókinni minn er hreppur riding, parish eða civil parish á ensku, allt til sem greinar; [1], [2], [3]. Í Civil Parish skil ég þetta sem lægsta hluta sveitarfélags en á Íslandi er hreppur "sveitarfélag" innan sýslu. --Jóna Þórunn 29. nóv. 2005 kl. 10:36 (UTC)


The requested URL /„Meginsjonarmid_ornefnanefndar_um_nofn_sveitarfelaga_.html“ was not found on this server. 87.155.254.28 26. október 2009 kl. 20:39 (UTC)

Það þurfti bara smá gúgl til að finna þetta ;) ég uppfærði tengilinn --バカ 26. október 2009 kl. 21:43 (UTC)