Spjall:Höfuðkúpa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Er hauskúpa samsett úr heilakúpu og kjálkabeini? Thvj 12. mars 2008 kl. 23:29 (UTC)

Í greininni segir: Höfuðkúpunni er skipt í kúpubein og andlitsbein. Er orðið heilakúpa þá eingöngu notað um dýr, t.d. slímál? Thvj 13. mars 2008 kl. 16:38 (UTC)
Hver er nákvæmlega fjöldi beinanna, sænska wikisíðan segir 29, þar af 16 andlitsbein, 9 í heilakúpu, 2 sameinginleg, samtals 27 bein + 2X3 bein í hvoru miðeyra ?? Thvj 27. mars 2008 kl. 19:23 (UTC)