Spjall:Grasaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ég er á móti því að samheitinu „vinglar“ hafi verið breytt í „vingull“ vegna þess að þarna er átt við samheiti yfir ýmsa vingla (Festuca) ; túnvingul, sauðvingul, blávingul og fleiri. En ef einhver telur þetta rangt hjá mér tjái sig endilega. --Jóna Þórunn 10:47, 7 nóvember 2006 (UTC)

Gott mál, breyta til baka þá. Ég var bara að vísa í þá meginreglu að nota eintöluna þegar það er hægt, en líklega kemur betur út í þessu tilviki að nota fleirtöluna og tilvísa frá eintölunni. --Akigka 11:41, 7 nóvember 2006 (UTC)

Stubbur?[breyta frumkóða]

Þessi grein er merkt sem stubbur. Er ekki tímabært að hún standi sem full grein?Vesteinn 02:22, 12 febrúar 2007 (UTC)

Já, jú, humm, ha. --Jóna Þórunn 11:26, 12 febrúar 2007 (UTC)