Spjall:Friedrich Hayek

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Áhrif[breyta frumkóða]

Ég tók aftur breytingar þar sem Davíð Oddsson, Hannes Hólmsteinn Gissuarson og Ólafur Björnsson höfðu verið settir í dálkinn til hægri undir fólk sem Hayek hafði áhrif á. Ástæðan er sú að þeir eru bara ekki nógu „notable“. Ég meina ef við ætlum að taka þá fram, þá yrðum við einnig að taka fram hundruð manna í ýmsum löndum. Það gengur bara ekki upp. Ef viðkomandi er ekki nógu notable til að vera tekinn fram þarna á ensku, þá ættum við sennilega ekki að taka hann fram á íslensku heldur. Eftir sem áður má mín vegna geta áhrifanna á íslenska stjórnmálamenn í meginmálinu. --Cessator 19:49, 18 nóvember 2006 (UTC)