Spjall:Framsegl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Set þetta hérna - hef ekki tíma til að vinna þetta inn í greinina - en endilega notið þetta. Litli krossinn merkir, þessi hér +, merkir gamalt orð.

  • genúafokka: (kv) genúa: þríhyrnt framsegl sem nær aftur fyrir siglu; einkum notuð í kappsiglingum.
  • irping: (kv) + framsegl.
  • stórsegl: (h) sérstakt segl á skipi (oft framsegl).
  • galías: (k) tvímastrað, breitt seglskip með hárri framsiglu og lægri aftursiglu, messansiglu. Framsegl voru þrjú, stagfokka, klýfir og jagar, en aftan á framsiglu voru gaffalsegl, messansegl og lítið toppsegl. G. tíðkuðst nokkuð í Íslandssiglingum á þilskipaöld.

--88.149.124.123 4. desember 2008 kl. 13:10 (UTC)