Spjall:Forsíða/Test 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Velkomin á Wikipediu
Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 43.901 greinar.
Gáttir — nærtækari forsíður
Nuvola apps khelpcenter.png Kynning fyrir byrjendur align:bottom Handbók Wikipediu Nuvola apps kate.png Samvinna mánaðarins Lasvard.png Gæðagreinar Cscr-featured.png Úrvalsgreinar
Nuvola filesystems services.png
Grein mánaðarins
Katrin Jakobsdottir, undervisnings- forsknings- og kulturminister i Island, samt samarbejdsminister i Nordisk Ministerrad.jpg

Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og hefur frá 30. nóvember 2017 verið forsætisráðherra Íslands. Hún starfaði sem mennta- og menningarmálaráðherra frá 2009 til 2013. Hún er önnur konan sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra á eftir Jóhönnu Sigurðardóttur (2009–2013). Katrín er oddviti VG í Reykjavíkurkjördæmi norður. Katrín er einn vinsælasti einstaklingur í íslenskum stjórnmálum. Samkvæmt nokkrum skoðaðakönnunum vilja flestir Íslendingar Katrínu sem forsætisráðherra. Könnun frá 2015 leiddi í ljós að Katrín nýtur mests trausts (59,2% þátttakenda) alls foryrstufólks í íslenskum stjórnmálum, þar með taldir forsetar.

Fyrri mánuðir: Albert 1.Desi BouterseJarðhiti
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins.
Nuvola apps date.png
Atburðir 12. desember
Mynd dagsins

Þyrill (Corythornis cristatus) við Baringo-vatn í Keníu. Þyrill (Corythornis cristatus) við Baringo-vatn í Keníu.

Nuvola apps kpdf.png
Vissir þú ...?
Róhingjar
  • … að fyrsta ígrædda gervihjartað fékk Bandaríkjamaður árið 1982 en hann lifði í 112 daga eftir aðgerðina?
  • … að Alexander 2. Rússakeisari var kallaður „frelsarinn“ fyrir að aflétta bændaánauð í Rússaveldi?
  • … að Karólína Matthildur Danadrottning er talin hafa eignast dóttur í lausaleik með einkalækni eiginmanns síns?
  • … að árin 2016-2017 bjuggu um ein milljón Róhingjar (sjá mynd) í Mjanmar en í lok árs 2017 höfðu yfir 600 þúsund flúið yfir til Bangladess vegna átaka?
  • … að Lou Gehrig-sjúkdómur er algengasta form hreyfitaugahrörnunar?
  • … að Anne Palles var síðasta manneskjan sem brennd var fyrir galdra í Danmörku?
Efnisyfirlit
Náttúruvísindi og stærðfræði
Nuvola apps edu mathematics.png
DýrafræðiEðlisfræðiEfnafræðiGrasafræðiJarðfræðiLandafræðiLíffræðiNáttúranStjörnufræðiStærðfræðiVistfræðiVísindaleg flokkunVísindi
Tækni og hagnýtt vísindi
Nuvola apps kcmprocessor.png
FjarskiptatækniIðnaðurInternetiðLandbúnaðurLyfjafræðiRafeindafræðiRafmagnSamgöngurStjórnunUpplýsingatækniVerkfræðiVélfræðiÞjarkafræði
Ýmislegt
Wiki letter w.svg
DagatalEfnisflokkatréFlýtivísirHandahófsvalin síðaListi yfir alla listaListi yfir fólkListi yfir löndNýjustu greinarNýlegar breytingarEftirsóttar síðurStubbarPotturinnGæðagreinarÚrvalsgreinar
Mann- og félagsvísindi
Nuvola apps kdmconfig.png
FélagsfræðiFornfræðiFornleifafræðiHagfræðiHeimspekiMannfræðiMálfræðiMálvísindiMenntunSagaSálfræðiTungumálTónfræðiUppeldisfræðiViðskiptafræðiVitsmunavísindi
Stjórnmál og samfélagið
Nuvola apps edu languages.png
AtvinnaBorgarsamfélögFélagasamtökFjölmiðlarFjölskyldaFyrirtækiHernaðurLögfræðiMannréttindiUmhverfiðVerslun
Menning
Nuvola apps kcoloredit.png
AfþreyingBókmenntirByggingarlistDulspekiFerðamennskaGarðyrkjaGoðafræðiHeilsaHöggmyndalistÍþróttirKvikmyndirKynlífLeikirListMatur og drykkirMyndlistTónlistTrúarbrögð
Systurverkefni

Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

ar: bg: ca: ceb: cs: da: de: en: es: et: fi: fo: fr: ga: he: hr: hu: id: it: ja: kl: ko: la: lmo: nl: nn: no: pl: pt: ro: ru: se: sco: simple: sk: sl: sr: sv: te: tr: uk: zh: