Spjall:Fallöxi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ath. að fallöxi, rafmagnsstóll og banvæn sprauta teljast alls ekki til vopna, þó að þau séu vissulega ,,drápstæki" eða ,,aftökutæki" eða e.þ.h.! Thvj 22:31, 19 mars 2007 (UTC)

Vopn getur reyndar einfaldlega þýtt "eitthvað sem er notað gegn andstæðingi", þannig séð er fallöxin vopn (svo er auðvitað alltaf hægt að fella hana og láta lenda á einhverjum ;] ) --Baldur Blöndal 23:33, 19 mars 2007 (UTC)

Jú,jú auðvitað má teygja orðið vopn út og suður, en ég get ómögulega fallist á að fallöxi sé vopn í þeim skilningi að böðullinn sé að fella óvin e.þ.h.. Böðullinn hefur einfaldlega ekkert val um á hvern hann beitir fallöxi og getur því ekki beitt henni sem vopni (enginn annar en böðull getur eða á að beita aftökutæki, eða hvað). Sá sem beitir vopni til árása, veiða eða gegn óvini á vígvelli gerir það að eigni vali eða velur a.m.k. skotmarkið sjálfur. Thvj 23:44, 19 mars 2007 (UTC)

Fallbyssur og önnur langdræg vopn eins og til dæmis eldflaugar er flokkuð sem vopn. Stjórnendurar hafa ekkert val um á hvern þeir skjóta, þeir verðu jú að gegna skipanir. --Parabalin 1.mars 2010 kl. 19:00

Þetta er nú flokkað sem Blade weapon á ensku Wikipediu en ég sammála að þetta teljist seint til vopns --バルドゥル 1. mars 2010 kl. 20:42 (UTC)