Spjall:Fíkniefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sameina: http://is.wikipedia.org/wiki/V%C3%ADmuefni

Er það ekki smávægileg munur á notkun orðanna tveggja? Maxí 27. júlí 2011 kl. 23:27 (UTC)
Nei. --Navaro 27. júlí 2011 kl. 23:30 (UTC)
Var þetta ekki áður kallað eiturlyf? Thvj 28. júlí 2011 kl. 08:04 (UTC)
Et kært barn har mange navne, eins og Danir segja. - Jú, orðin fíkniefni og vímuefni sáust ekki fyrr en á áttunda áratugnum. --Navaro 28. júlí 2011 kl. 08:49 (UTC)
Hehe, en eigum við ekki að nefna það sem samheiti - er annars nokkur munur á orðunum "vímuefni", "fíkniefni" og "eiturlyfi"? Thvj 28. júlí 2011 kl. 09:07 (UTC)
Set þetta hérna. Úr Sálfræðibókinni sem kom út 1993:Skynbreytiefni: efni sem neytt er til þess að hafa framandleg áhrif á upplifun á umhverfinu og sjálfum sér. --89.160.147.231 15. ágúst 2011 kl. 17:04 (UTC)

Frá Orðabanka Íslenskrar Málstöðvar:

  • eiturlyf (samheiti ávana- og fíkniefni, fíknilyf) — narcotics, drugs¹
  • fíkniefni (samheiti ávanaefni) — dope²
    [skilgr.] Hvert það efni sem notað er til þess að örva eða sljóvga, um stundarsakir eða að það er notað að staðaldri.

バルドゥル 16. ágúst 2011 kl. 00:02 (UTC)