Spjall:Egill Skalla-Grímsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skalla-Grímsson?[breyta frumkóða]

Er einhver ástæða fyrir því að nota bandstrik í nafninu?

Óli Gneisti - lágmenningarfræðingur (spjall) 10. febrúar 2018 kl. 13:46 (UTC)

Líkamsleifar[breyta frumkóða]

„Hundrað árum seinna þótti afkomendum hans hann vera svo merkilegur að ástæða þótti til að flytja líkamsleifar hans í nýjan kirkjugarð sem nú stendur þar sem heitir Mosfell í Mosfellsdal.“ -Þetta er mjög málum blandið. Sannleikurinn er sá að ný kirkja var ger í sveitinni og þá var skylda að grafa gamla kirkjugarðinn og færa hvert finnanlegt bein til þess nýja, þannig að hafi afkomendum Egils þótt hann svona merkilegur þá gilti auðvitað það sama um alla þá sem grafnir höfðu verið. En heppilegast væri að sleppa þessari klausu. 85.220.126.202 16. nóvember 2008 kl. 22:21 (UTC)Þorvaldur Sigurðsson

Latína[breyta frumkóða]

Hvers vegna í ósköpunum að þýða orð Egils á latínu? Af hverju ekki á grísku eða kínversku eða arabísku?--Mói 8. júní 2009 kl. 12:24 (UTC)

Ég skil ekki heldur af hverju þetta er inndregin tilvitnun en ekki bara í texta. --Akigka 8. júní 2009 kl. 20:25 (UTC)