Spjall:Dulvitund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sálfræði 101[breyta frumkóða]

Er dulvitund og undirmeðvitund ekki sami hluturinn? --Jabbi 11. maí 2008 kl. 21:42 (UTC)

Skv. mínum orðabókum; jú. — Jóna Þórunn 11. maí 2008 kl. 21:47 (UTC)
Dulvitund Freuds er ekki endilega það sama og undirmeðvitund. Merkingin er líklega svipuð þegar rætt er um undirmeðvitund í dags-daglegri merkingu, en þegar rætt er um undirmeðvitund í hugfræðilegri merkingu er hún allt önnur. Ég get útskýrt hugmyndina betur ef vilji er til. --Gdh 12. maí 2008 kl. 02:56 (UTC)
Hm, það er rétt hjá þér, alltént ef gengið er út frá orðabankanum, þá er undirvitund (eða undirmeðvitund) subconscious (eða Subconscious mind)og dulvitund: Unconscious (þ.e. Unconscious mind). --85.220.89.242 12. maí 2008 kl. 03:05 (UTC)
Ef taka á mark á ensku síðunni um undirmeðvitund þá er Subconsciousness í almennri notkun notað yfir það sem fræðin nefna ómeðvitaða hugsun (hugann). Ef gerður er strangur munur þar á þá væri jú ágætt að heyra í hverju það felst. Kveðja --Jabbi 12. maí 2008 kl. 09:50 (UTC)