Spjall:Bremen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hansaborg[breyta frumkóða]

Í greininni um hansasambandið er tekið fram að síðasta þing hansakaupmanna hafi verið haldið 1667 og þar hafi Bremen verið meðal þeirra aðildaborga sem enn voru eftir, en hér er sagt að hún hafi verið rekin úr sambandinu 1427. Hvort er rétt? 194.144.91.52 14. apríl 2006 kl. 00:04 (UTC)

Bæði, því hún gekk aftur í sambandið síðar... Þarf samt að koma fram, geri ég ráð fyrir. --Akigka 14. apríl 2006 kl. 00:06 (UTC)