Spjall:Baldur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kristnir menn hafa mikla löngun til að "kristnivæða" norræna goðafræði og setja Loka á sama stall og hinn kristna Satan. Þetta er falskt og villandi, þar sem norræn heiðni innhélt ekki abrahamíska tvíhyggju og því ekkert "goð illsku" að finna þar.