Spjall:Atlantshafsbandalagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ég man ekki betur en að menn hafi ákveðið að láta 5. greinina liggja eftir árásirnar á WTC..? Er það vitleysa í mér? --Odin 23:53, 17 feb 2005 (UTC)

WTC árásirnra voru árásir einstaklinga á fólk í ríki, þú gætir haldið því fram að þær hafi verið áras á bandaríkin en hinsvegar voru þær ekki árás lands á bandaríkn (eftir því sem er vitað). Í 5. gr. er átt við lönd. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 00:10, 18 feb 2005 (UTC)
Ég þykist muna það þegar þessir atburðir gerðust að það var talað um tímamót í fréttunum þar sem verið væri að "virkja" þessa grein í fyrsta skipti í sögunni, þó að menn hefðu reyndar ekki hugmynd um það hver óvinurinn væri, ég var reyndar fullur í útskriftarferð á Grikklandi þannig að það er ekki traustasta heimildin. Enska Wikipedia talar um að greinin hafi verið "invoked" þann 12. september og þetta er þýðing á því. --Bjarki Sigursveinsson 00:15, 18 feb 2005 (UTC)
Forvitnilegt. Spurning að leita heimilda..? --Odin 00:21, 18 feb 2005 (UTC)
En auðvitað eru Bandaríkjamenn einir um að telja þetta vera áras á ríki, hvað þá stríðsyfirlýsingu.--El Magnifico 22:24, 6 mars 2007 (UTC)