Spjall:Arngrímur Jónsson lærði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Efnisyfirlit

...[breyta frumkóða]

Heimildirnar á http://www.islendingabok.is standast ekki. Þar er talað um Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi og að hann hafi verið prestur á Melstað til dauðadags. Er eitthvað að marka það sem stendur hér og vísa ekki í neinar heimildir? --Steinninn spjall 16:00, 26 maí 2007 (UTC)

Hver er munurinn nákvæmlega? Þessum tíu árum á Mælifelli er að vísu sleppt hér. Þessi frásögn hér er fengin uppúr Íslenskum æviskrám eftir Pál E. Ólason, eins og raunar Íslendingabókarfærslan. --Akigka 17:46, 26 maí 2007 (UTC)
Ertu með aðgang að islendingabok.is. Ártölin standast ekki og fleyra. --Steinninn spjall 17:50, 26 maí 2007 (UTC)
Já, ég er með aðgang: fæddur 1568, stúdent 1585 (ekki í ísl.b), kom aftur 1589 (ekki í ísl.b.), þá konungsveiting fyrir Melstað (hann hafði þá að vísu verið prestur í Blönduhlíð í 2 ár - sum sé árið 1591), rektor 1595 (samhliða því að hafa Melstað - en annar prestur þjónaði söfnuðinum þar í fjarveru Arngríms - ekki í ísl.b.), aðstoðarmaður Guðbrands árið eftir. Hér vantar auðvitað að taka fram að hann varð prófastur 1597 eins og kemur fram í ísl.b. og að hann var prestur á Mælifelli um tíu ára skeið seinna á ævinni áður en hann settist aftur að á Melstað sem hann var ávallt kenndur við og þar sem hann bjó til dauðadags. Ég sé ekki að neitt af þessu standist ekki.. --Akigka 17:59, 26 maí 2007 (UTC)
Ég skil þetta samt ekki enþá. Víst þetta kemur úr æviskrám eftir Pál þá hlítur þetta að vera í lagi. Kíki kanski á þetta á morgun og reyni að komast í botns á þessu. --Steinninn spjall 18:08, 26 maí 2007 (UTC)

outdated link[breyta frumkóða]

Hi! Should the link "Verk eftir Arngrím Jónsson á Bækur.is" be changed to [1] ? Regards
‫·‏לערי ריינהארט‏·‏T‏·‏m‏:‏Th‏·‏T‏·‏email me‏·‏‬ 14. febrúar 2011 kl. 04:31 (UTC)