Spjall:Þrændalög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Orðabókin segir að menn frá Þrændalögum heiti Þrændir, en Árni Böðvarsson talaði um Þrændur: Þrændur kallast íbúar Þrændalaga í Noregi. Orðið er fleirtala. Eintala virðist aldrei hafa verið notuð, en ætti að vera Þrændi. Lýsingarorðið þrænskur. (bls. 155 í Íslenskt málfar, eftir Árna Böðvarsson, útg 1992) --213.213.135.228 14. maí 2010 kl. 18:04 (UTC)