Spjall:Öskudagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Færeyska greinin segir Öskudaginn (reyndar „Øskudaginn“ þar, ég veit ekki betur en að þetta sé sami hátíðisdagur) sá haldinn „46 dagar undan páskum“. Við segjum 40 dögum undan páskum. Hvort er rétt? --Baldur Blöndal 6. febrúar 2008 kl. 21:54 (UTC)

46 dagar á undan páskadag er rétt. --Bjarki 6. febrúar 2008 kl. 22:03 (UTC)
Samt, greinin segir 40 dögum á undan páskum að sunnudögum frátöldum. Hvað er það? Öskudagur er alltaf á miðvikudegi og páskadagur alltaf á sunnudegi þannig að það er væntanlega alltaf sama bilið á milli. Eða hvað er málið með að minnast á þessa sunnudaga? --Bjarki 6. febrúar 2008 kl. 22:06 (UTC)
Ég þýddi þetta af ensku útgáfunni, þetta er einhver formleg skilgreining í kristilegu tímatali myndi ég búast við. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 6. febrúar 2008 kl. 23:00 (UTC)
Skrif sem ég finn á Íslensku nota orðalagið „fyrsti dagur lönguföstu sem hefst 7. viku fyrir páska og getur hann verið á bilinu 4. febrúar til 10. mars“, það finn ég bæði á Vísindavefnum og í Söga Daganna sem ég studdist aðalega við núna þegar ég var að bæta meiri upplýsingum um daginn. Ég breytti þessu til sæmræmis við það. --Bragi Halldórsson 3. mars 2011 kl. 12:27 (UTC)
Eitt og annað um öskudaginn. --46.239.241.233 24. janúar 2015 kl. 00:51 (UTC)