Spjall:Ástralía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bra alt.svg
Greinin Ástralía er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.


hvað heitir stærsta áin í ástralíu? Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 85.220.116.183 (spjall) · framlög

Lengsta á Ástralíu er Murreyá (Murray River) Darlingá (en:Darling River). --Jóna Þórunn 20:46, 27 nóvember 2006 (UTC)

Tungumál í Ástralíu??[breyta frumkóða]

Eru fleiri en eitt tungumál í ástralíu eða mállýskur?

Talsverður fjöldi frumbyggjamála, auk þess sem innflytjendasamfélögin eru mjög náin (grísk hverfi, króatísk hverfi etc). Enska er þó mest notuð en ekkert opinbert mál er skilgreint. --Stalfur 1. október 2008 kl. 14:39 (UTC)

Landsstjóri[breyta frumkóða]

Það er víst kominn nýr landsstjóri í Ástralíu. Quentin Bryce. Hún er búin að vera landsstjóri síðan 13. apríl. 213.190.105.114 1. október 2008 kl. 01:44 (UTC). ÞS.