Fara í innihald

Sorgarskikkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sorgarskikkja

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Dröfnufiðrildi (Nymphalidae)
Ættflokkur: Nymphalini
Ættkvísl: Nymphalis
Tegund:
N. antiopa

Tvínefni
Nymphalis antiopa
(Linnaeus, 1758)

Sorgarskikkja (fræðiheiti: Nymphalis antiopa) er dagfiðrildi af ætt dröfnufiðrilda. Sorgarskikkjan er með svarbláa vængi, sem eru gulleitir á jöðrunum. Hún lifir í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Vænghaf hennar er um 7 cm.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.