Englareynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sorbus anglica)
Jump to navigation Jump to search
Englareynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Aria
Tegund:
S. anglica

Tvínefni
Sorbus anglica
Samheiti

Sorbus mougeotii subsp. anglica Hedl.
Pyrus anglica (Hedl.) Druce

Englareynir (Sorbus anglica), ,[1] er runni eða tré af rósaætt. Það finnst sjaldan í Írlandi og Bretlandi, en heildarfjöldi breskra trjáa er talinn vera 600[2] einstaklingar. Hann er talinn vera kominn af Alpareyni (Sorbus mougeotii).

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hann verður meðalstór runni eða lítið tré, með heilum, tenntum blöðum, gljáandi grænum að ofan og gráloðin að neðan.[3] Líkist yfirleitt mjög Alpareyni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „NBN Taxonomic and Designation Information: Sorbus anglica“. National Biodiversity Network. Joint Nature Conservation Committee. Sótt 29. júní 2012.
  2. David Jones, Welsh Wildlife, 2003, "Trees", p. 39.
  3. http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=2376&fl=2
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.