Eldmaur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Solenopsis)
Eldmaur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Vespoidea
Ætt: Formicidae
Fjölbreytni
201 tegund
Einkennistegund
Solenopsis geminata
(Fabricius, 1804)

Eldmaur er heiti yfir nokkrar tegundir í ættkvíslinni Solenopsis. Þær eru hinsvegar minnihluti í ættkvíslinni, sem telur yfir 200 tegundir af Solenopsis á heimsvísu. Solenopsis eru stingandi maurar.[1]

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir Solenopsis tegundir Ættkvíslin inniheldur yfir 200 tegundir.[2] Þar á meðal:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Reins, Dusty. „Species: Pogonomyrmex barbatus - Red Harvester Ant“. Wildcat Bluff Nature Center. Afrit af upprunalegu geymt þann 2 apríl 2015. Sótt 30. desember 2014.
  2. Bolton, B. (2014). "Solenopsis". AntCat. Retrieved 20 July 2014.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikilífverur eru með efni sem tengist