Náttskuggi
Útlit
(Endurbeint frá Solanum dulcamara)
Náttskuggi | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Solanum dulcamara L.[1] | ||||||||||||||||||
Náttúrulegt útbreiðslusvæði
| ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Listi
|
Náttskuggi (fræðiheiti: Solanum dulcamara) er klifurrjunni jurt af náttskuggaætt ættaður frá Evrasíu og hefur breiðst út víða um um heim. Hann er allur eitraður og þá líka berin sem líkjast örsmáum tómötum. Hann hefur verið nýttur til lækninga um aldir.[2]
Náttskuggi hefur reynst harðgerður á Íslandi.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sp. Pl. 1: 185. 1753 [1 May 1753] „Plant Name Details for Solanum dulcamura“. IPNI. Sótt 1. desember 2009.
- ↑ Grieve, Maud (1971). A Modern Herbal: The Medicinal, Culinary, Cosmetic and Economic Properties, Cultivation and Folk-lore of Herbs, Grasses, Fungi, Shrubs, & Trees with All Their Modern Scientific Uses, Volume 1.
- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 17. febrúar 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Náttskuggi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Solanum dulcamara.