Fara í innihald

Solano-sýsla (Kaliforníu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Solano)
Solano-sýsla
Solano County
Horft yfir Browns Valley Neighborhood frá Vacaville Hills árið 2013
Horft yfir Browns Valley Neighborhood frá Vacaville Hills árið 2013
Opinbert innsigli Solano-sýsla
Staðsetning Solano-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Solano-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Hnit: 38°16′12″N 121°56′24″V / 38.27000°N 121.94000°V / 38.27000; -121.94000
Land Bandaríkin
Fylki Kalifornía
Stofnun18. febrúar 1850; fyrir 174 árum (1850-02-18)
HöfuðstaðurFairfield
Flatarmál
 • Samtals2.350 km2
 • Land2.130 km2
 • Vatn220 km2
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals453.491
 • Áætlað 
(2023)
449.218
 • Þéttleiki190/km2
TímabeltiUTC−08:00 (PST)
 • SumartímiUTC−07:00 (PDT)
Svæðisnúmer707
Vefsíðawww.solanocounty.com Breyta á Wikidata

Solano-sýsla (enska: Solano County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún var stofnuð árið 1850. Höfuðstaður Solano er Fairfield, aðrir þéttbýliskjarnar eru Benicia, Dixon, Rio Vista, Suisun City, Vacaville, Vallejo, utan þéttbýlis. Benicia var höfuðstaður Kaliforníu frá 1853-1854.

Meðal helsta iðnaðar má nefna þjónustu, verslun, framleiðslu og landbúnað. Framleiðendur sælgætisins "Jelly Belly" hafa höfuðstöðvar í Fairfield. Þar má einnig finna Anheuser-Busch verksmiðju (Budweiser bjór).

Í Suisunflóa, milli Solano og Contra Costa er hægt að sjá hóp gamalla herskipa sem hafa verið tekin úr notkun. Á meðal þeirra má þekkja orrustuskipið USS Iowa, sem er eitt síðasta orrustuskip sem var tekið úr notkun í heiminum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „QuickFacts - Solano County, California“. United States Census Bureau. Sótt 8. nóvember 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.