Soffía Amalía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sophie Amalie af Braunschweig-Lüneburg
Friðrik 3 og Sofía Amalía

Soffía Amalía (Sophie Amalie af Braunschweig-Lüneburg) (24. apríl 162820. febrúar 1685) var dönsk drottning, gift Friðriki 3. Danakonungi. Gifting þeirra fór fram árið 1643, sama dag og Amalía varð 15. ára. Friðrík og Sofía Amalía voru krýnd árið 1648. Amalíuborg í Kaupmannahöfn stendur á rústum hallar sem kölluð var var Soffíu Amalíuborg eftir drottningunni. Sú höll brann til grunna 19. apríl 1689 vegna óperusýningar.

  Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.