Snjófyrningasvæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snjófyrningasvæði er sá hluti jökuls þar sem vetrarsnjórinn nær ekki að bráðna á sumrin. Snjórinn kaffærist undir yngri snjó og breytist smám saman í jökulís.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.