Snjáldursveifa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snjáldursveifa
karlfluga
karlfluga
kvenfluga
kvenfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Sveifflugnaætt (Syrphidae)
Ættkvísl: Platycheirus
Tegund:
P. manicatus

Tvínefni
Platycheirus manicatus
(Meigen, 1822)
Samheiti

Syrphus alpicola Schummel, 1844
Eristalis geniculatus Zetterstedt, 1838

Snjáldursveifa[1] (fræðiheiti: Platycheirus manicatus[2]) er tiltölulega nýfundin sveifflugutegund á Íslandi og er aðallega á suðurlandi. Lirfurnar éta blaðlýs, en flugurnar nærast á blómasafa og frjókornum.

Heimsútbreiðslan er holarktísk, nema ekki í Kanada.[3][4][5][6][7][8][9]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Snjáldursveifa (Platycheirus manicatus)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. júlí 2021. Sótt 27. júlí 2021.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 8660360. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. Ball, Stuart; Morris, Roger (2013). Britain's Hoverflies: An Introduction to the Hoverflies of Britain. Woodstock, Oxfordshire: Princeton University Press. bls. 296pp. ISBN 978-0-691-15659-0.
  4. Ball, S.G.; Morris, R.K.A. (2000). Provisional atlas of British hoverflies (Diptera, Syrphidae). Monks Wood, UK: Biological Record Centre. bls. 167 pages. ISBN 1-870393-54-6.
  5. Speight, M.C.D. (2011). „Species accounts of European Syrphidae (Diptera)“ (PDF). Syrph the Net, the database of European Syrphidae. 65: 285pp.
  6. Stubbs, Alan E.; Falk, Steven J (1983). British Hoverflies: An Illustrated Identification Guide (2nd. útgáfa). London: British Entomological and Natural History Society. bls. 253, xvpp. ISBN 1-899935-03-7.
  7. Van Veen, M.P. (2004). Hoverflies of Northwest Europe, Identification Keys to the Syrphidae (Hardback). Utrecht: KNNV Publishing. bls. 254. ISBN 90-5011-199-8.
  8. Peck, L.V. (1988). "Syrphidae". In: Soos, A. & Papp, L. (eds.). Catalogue of Palaearctic Diptera 8: 11-230. Akad. Kiado, Budapest.
  9. Vockeroth, J.R. (1992). The Flower Flies of the Subfamily Syrphinae of Canada, Alaska, and Greenland (Diptera: Syrphidae). Part 18. The Insects and Arachnids of Canada. Ottawa, Ontario: Canadian Government Pub Centre. bls. 1–456. ISBN 0-660-13830-1.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.