Fara í innihald

Sniðill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sniðill er lína sem sker feril a.m.k. tvisvar sinnum.

Ef sniðill sker feril í punktum A og B, og B látinn fara óendanlega nálægt A þá stefnir hallatala sniðilsins á hallatölu snertils ferilsins í punktinum A.

Weisstein, Eric W. "Secant Line." Frá MathWorld--A Wolfram Web Resource.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.