Snið:Tölvuleikjagátt Grein/júní 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Command & Conquer (skammstafað ýmist C&C eða C'n'C) er röð rauntíma-herkænskutölvuleikja og eins fyrstu persónu skotleiks frá fyrirtækjunum Westwood Studios og Electronic Arts sem keypti Westwood 1998 og lagði það niður árið 2003. Meðal þess sem leikirnir hafa verið þekktir fyrir eru leikin atriði á milli herferða sem voru í öllum leikjunum fram að Renegade, þar sem atriðin voru ekki leikin heldur tölvugerð. Engin slík atriði voru þó í Generals eða Zero Hour. Einnig eru þeir þekktir fyrir tónlistina, sem var - allt fram að Generals - samin af Frank Klepacki.Lesa meira