Fara í innihald

Snerting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snerting
LeikstjóriBaltasar Kormákur
Handritshöfundur
Byggt áByggt á bókinni Snerting eftir Ólafur Jóhann Ólafsson
Framleiðandi
  • Baltasar Kormákur
  • Agnes Johansen
  • Mike Goodridge
Leikarar
KvikmyndagerðBergsteinn Björgúlfsson
KlippingSigurður Eyþórsson
TónlistHögni Egilsson
Fyrirtæki
Dreifiaðili
Frumsýning
  • 29. maí 2024 (2024-05-29) (Ísland)
Lengd121 mínútur
Land
  • Ísland
  • Bretland
  • Japan
Tungumál
  • Enska
  • Japanska
  • Íslenska
Heildartekjur$2,750,436

Snerting er rómantísk drama-mynd frá 2024 sem Baltasar Kormákur leikstýrði. Handritshöfundar eru Baltasar og Ólafur Jóhann Ólafsson og í aðalhlutverkum eru Egill Ólafsson, Kōki og Pálmi Kormákur í aðalhlutverkum.[1][2] Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Ólafs Jóhanns frá 2022.[3] Framleiðslulönd myndarinnar eru Ísland, Bandaríkin og Bretland.

Snerting kom út á Íslandi þann 29. maí 2024.[4] Hún var valin sem framlag Íslands til 97. Óskarsverðlaunanna og komst á stuttlista með 15 öðrum myndum í vali á bestu alþjóðlegu kvikmyndinni, en var að lokum ekki tilnefnd.[5][6]

  • Egill Ólafsson sem Kristófer
  • Kōki sem ung Miko
  • Pálmi Kormákur sem ungur Kristófer
  • Masahiro Motoki sem Takahashi-san
  • Sigurður Ingvarsson sem Jónas
  • Yoko Narahashi sem Miko
  • Masatoshi Nakamura sem Kutaragi-san
  • Meg Kubota sem Hitomi
  • María Ellingsen sem Inga
  • Eiji Mihara sem Dr. Kobayashi
  • Theódór Júlíusson
  • Starkaður Pétursson sem Markús
  • Ruth Sheen sem Mrs. Ellis
  • Benedikt Erlingsson sem Dr. Stefánsson
  • Tatsuya Tagawa sem Arai-San
  • Charles Nishikawa sem Goto-San
  • Eugene Nomura sem Akira

Framleiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Snerting var framleidd af RVK Studios.[7] Baltasar, Agnes Johansen og Mike Goodridge voru framleiðendur myndarinnar.[8]

Í viðtali í desember 2022 sagði Baltasar Kormákur frá því að hann ætlaði að taka upp myndina á Ísland og Japan.[9]

Tökur hófust 9. október 2022 í London.[10]

Snerting var gefin út á Íslandi 29. maí 2024. Myndin var gefin út í Bandaríkjunum og Kanada 12. júlí 2024.

Á Rotten Tomatoes eru 92% af 63 gagnrýnendum jákvæðir, með einkunnina 7,6/10.[11] Metacritic, sem notast við vegið meðaltal, gefur myndinni 74/100 i einkunn, byggt á 21 gagnrýni, með almennt jákvæðum viðbrögðum.[12]

Í janúar 2025 vann myndin áhorfendaverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsø í Noregi.[13]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Touch“. focusfeatures.com. Focus Features. Sótt 24 janúar 2024.
  2. Tartaglione, Nancy (6 október 2022). „Focus Boards Baltasar Kormákur's Romantic Drama 'Touch', Based On Ólafur Jóhann Ólafsson's Icelandic Bestseller“. Deadline Hollywood. Sótt 24 janúar 2024.
  3. Fuster, Jeremy (6 október 2022). „Baltasar Kormakur's Pandemic Thriller 'Touch' Begins Shooting in London“. thewrap.com. TheWrap. Sótt 24 janúar 2024.
  4. „Focus Features Sets July 12, 2024 Release Date for Baltasar Kormákur's Romantic Drama Touch“. focusfeatures.com. Focus Features. Sótt 24 janúar 2024.
  5. „Snerting er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2025“. ÍKSA. 14. september 2024. Sótt 14. september 2024.
  6. Ingvarsdóttir, Ásrún Brynja (14. september 2024). „Snerting framlag Íslands til Óskarsverðlauna - RÚV.is“. RÚV. Sótt 4 október 2025.
  7. Keslassy, Elsa; Hopewell, John (7 febrúar 2021). 'Everest' Director Baltasar Kormakur Teams With Olaf Olafsson on Pandemic-Set Love Story 'Touching'. variety.com. Variety. Sótt 24 janúar 2024.
  8. D'Alessandro, Anthony (14. desember 2023). „Baltasar Kormákur's Romantic Drama 'Touch' Gets Summer Release From Focus Features“. Deadline Hollywood. Sótt 24 janúar 2024.
  9. Christensen, Tina. „Baltasar Komakur's big vision“. icelandair.com. Sótt 24 janúar 2024.
  10. „Principal Photography Set to Commence on Focus Features' Romantic Drama Touch from Baltasar Kormákur“. focusfeatures.com. Focus Features. Afrit af upprunalegu geymt þann 24 janúar 2024. Sótt 24 janúar 2024.
  11. Touch. Rotten Tomatoes. Fandango Media. Sótt 5. desember 2024.
  12. Touch. Metacritic. Fandom, Inc. Sótt 5. desember 2024.
  13. „TOUCH wins the Tromsø Audience Award at TIFF 2025“. Tromsø International Film Festival (norskt bókmál). Sótt 23 janúar 2025.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]