Snerting
| Snerting | |
|---|---|
| Leikstjóri | Baltasar Kormákur |
| Handritshöfundur |
|
| Byggt á | Byggt á bókinni Snerting eftir Ólafur Jóhann Ólafsson |
| Framleiðandi |
|
| Leikarar |
|
| Kvikmyndagerð | Bergsteinn Björgúlfsson |
| Klipping | Sigurður Eyþórsson |
| Tónlist | Högni Egilsson |
| Fyrirtæki |
|
| Dreifiaðili |
|
| Frumsýning |
|
| Lengd | 121 mínútur |
| Land |
|
| Tungumál |
|
| Heildartekjur | $2,750,436 |
Snerting er rómantísk drama-mynd frá 2024 sem Baltasar Kormákur leikstýrði. Handritshöfundar eru Baltasar og Ólafur Jóhann Ólafsson og í aðalhlutverkum eru Egill Ólafsson, Kōki og Pálmi Kormákur í aðalhlutverkum.[1][2] Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Ólafs Jóhanns frá 2022.[3] Framleiðslulönd myndarinnar eru Ísland, Bandaríkin og Bretland.
Snerting kom út á Íslandi þann 29. maí 2024.[4] Hún var valin sem framlag Íslands til 97. Óskarsverðlaunanna og komst á stuttlista með 15 öðrum myndum í vali á bestu alþjóðlegu kvikmyndinni, en var að lokum ekki tilnefnd.[5][6]
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Egill Ólafsson sem Kristófer
- Kōki sem ung Miko
- Pálmi Kormákur sem ungur Kristófer
- Masahiro Motoki sem Takahashi-san
- Sigurður Ingvarsson sem Jónas
- Yoko Narahashi sem Miko
- Masatoshi Nakamura sem Kutaragi-san
- Meg Kubota sem Hitomi
- María Ellingsen sem Inga
- Eiji Mihara sem Dr. Kobayashi
- Theódór Júlíusson
- Starkaður Pétursson sem Markús
- Ruth Sheen sem Mrs. Ellis
- Benedikt Erlingsson sem Dr. Stefánsson
- Tatsuya Tagawa sem Arai-San
- Charles Nishikawa sem Goto-San
- Eugene Nomura sem Akira
Framleiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Snerting var framleidd af RVK Studios.[7] Baltasar, Agnes Johansen og Mike Goodridge voru framleiðendur myndarinnar.[8]
Í viðtali í desember 2022 sagði Baltasar Kormákur frá því að hann ætlaði að taka upp myndina á Ísland og Japan.[9]
Útgáfa
[breyta | breyta frumkóða]Snerting var gefin út á Íslandi 29. maí 2024. Myndin var gefin út í Bandaríkjunum og Kanada 12. júlí 2024.
Móttökur
[breyta | breyta frumkóða]Á Rotten Tomatoes eru 92% af 63 gagnrýnendum jákvæðir, með einkunnina 7,6/10.[11] Metacritic, sem notast við vegið meðaltal, gefur myndinni 74/100 i einkunn, byggt á 21 gagnrýni, með almennt jákvæðum viðbrögðum.[12]
Í janúar 2025 vann myndin áhorfendaverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsø í Noregi.[13]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Touch“. focusfeatures.com. Focus Features. Sótt 24 janúar 2024.
- ↑ Tartaglione, Nancy (6 október 2022). „Focus Boards Baltasar Kormákur's Romantic Drama 'Touch', Based On Ólafur Jóhann Ólafsson's Icelandic Bestseller“. Deadline Hollywood. Sótt 24 janúar 2024.
- ↑ Fuster, Jeremy (6 október 2022). „Baltasar Kormakur's Pandemic Thriller 'Touch' Begins Shooting in London“. thewrap.com. TheWrap. Sótt 24 janúar 2024.
- ↑ „Focus Features Sets July 12, 2024 Release Date for Baltasar Kormákur's Romantic Drama Touch“. focusfeatures.com. Focus Features. Sótt 24 janúar 2024.
- ↑ „Snerting er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2025“. ÍKSA. 14. september 2024. Sótt 14. september 2024.
- ↑ Ingvarsdóttir, Ásrún Brynja (14. september 2024). „Snerting framlag Íslands til Óskarsverðlauna - RÚV.is“. RÚV. Sótt 4 október 2025.
- ↑ Keslassy, Elsa; Hopewell, John (7 febrúar 2021). „'Everest' Director Baltasar Kormakur Teams With Olaf Olafsson on Pandemic-Set Love Story 'Touching'“. variety.com. Variety. Sótt 24 janúar 2024.
- ↑ D'Alessandro, Anthony (14. desember 2023). „Baltasar Kormákur's Romantic Drama 'Touch' Gets Summer Release From Focus Features“. Deadline Hollywood. Sótt 24 janúar 2024.
- ↑ Christensen, Tina. „Baltasar Komakur's big vision“. icelandair.com. Sótt 24 janúar 2024.
- ↑ „Principal Photography Set to Commence on Focus Features' Romantic Drama Touch from Baltasar Kormákur“. focusfeatures.com. Focus Features. Afrit af upprunalegu geymt þann 24 janúar 2024. Sótt 24 janúar 2024.
- ↑ „Touch“. Rotten Tomatoes. Fandango Media. Sótt 5. desember 2024.
- ↑ „Touch“. Metacritic. Fandom, Inc. Sótt 5. desember 2024.
- ↑ „TOUCH wins the Tromsø Audience Award at TIFF 2025“. Tromsø International Film Festival (norskt bókmál). Sótt 23 janúar 2025.