Snæfríður Ingvarsdóttir
Útlit
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: Grein ætti að segja frá hennar helstu afrekum. Endursögn á því helsta sem er í heimildunum tveimur dugar. |
Snæfríður Ingvarsdóttir (f. 14. janúar 1992) er íslensk leikkona, fyrirsæta og tónlistarkona. Hún er dóttir Ingvars E. Sigurðssonar og Eddu Arnljótsdóttur leikara. Snæfríður útskrifaðist sem leikari frá Listaháskóla Íslands árið 2016 og hefur starfað við Þjóðleikhúsið auk þess að leika í kvikmyndum og sjónvarpi.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Snæfríður Ingvarsdóttir | Þjóðleikhúsið“. Þjóðleikhúsið. Sótt 29 janúar 2025.
- ↑ Einarsdóttir, Júlía Margrét (13. mars 2023). „„Þetta er meiri fiðringur sem varir í lengri tíma" - RÚV.is“. RÚV. Sótt 29 janúar 2025.