Slímsveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slímsveppir
Skollamjólk (Lycogala epidendrum)
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Frumverur (Protista)
Fylking: Amoebozoa
Undirfylking: Conosa
Innfylking: Mycetozoa
Ættkvísl: Myxogastria
Macbride (1899)
Bálkar
Samheiti
  • Myxomycota sensu Alexopoulos et al. (1996)
  • Myxomycetes Link (1833), sensu Webster & Weber (2007)

Myxogastria (ICZN) eða Myxogastrea (ICBN),[1] er flokkur lífvera sem inniheldur 5 bálka, 14 ættir, 62 ættkvíslir, og 888 tegundir.[2] Þeir eru yfirleitt kallaðir slímsveppir.[3] Þeir eru þó líklega ekki sveppir, þó að þeir eigi margt sameiginlegt þeim.[4]

Flokkurinn Myxogastria er með heimsútbreiðslu, en er algengari á tempruðum svæðum. Tegundirnar finnast helst í opnum skógum, einnig í eyðimörkum, undir snæhulu og undir vatni. Þeir finnast einnig á berki trjáa, oft hátt í krónunni. Flestar tegundirnar eru mjög smávaxnar, en einstaka geta orðið 1m í þvermál og upp undir 20kg.[5]

Fræðiheitið Myxomycota kemur úr forngrísku orðunum μύξα myxa, sem þýðir "slím", og μύκης mykes, sem þýðir "sveppur". Heitið Myxogastria var kynnt 1970 af Lindsay Shepherd Olive til að lýsa ættinni Myxogastridae. Sænski sveppafræðingurinn Elias Magnus Fries lýsti mörgum slímsveppum sem Myxogasteres 1829.[6] Sumir telja Myxomycota vera sjálfstætt ríki, með óstaðfesta ættartölu ætta og bálka.[7]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Baldauf, S.L.; Doolittle, W.F. (október 1997). „Origin and evolution of the slime molds (Mycetozoa)“. Proceedings of the National Academy of Sciences, USA. 94 (22): 12007–12012. Bibcode:1997PNAS...9412007B. doi:10.1073/pnas.94.22.12007. PMC 23686. PMID 9342353.
  2. Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford: CABI. bls. 765. ISBN 978-0-85199-826-8.
  3. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 49. ISBN 978-9979-1-0528-2.
  4. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. bls 561. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  5. Ing, Bruce (1999). The Myxomycetes of Britain and Ireland: An identification handbook. Slough, England: Richmond Pub. Co. bls. 4. ISBN 978-0855462512.
  6. Hermann Neubert, Wolfgang Nowotny, Karlheinz Baumann, Heidi Marx, 1993–2000: "Die Myxomyceten Deutschlands und des angrenzenden Alpenraumes unter besonderer Berücksichtigung Österreichs", (in German) [In] Myxomyceten, p. 11, K. Baumann Verlag, oclc: 688645505, ISBN 3929822008
  7. Anne-Marie FD, Cedric B, Jan P, Baldauf Sandra L (2005). „Higher-order phylogeny of plasmodial slime molds (myxogastria) based on elongation factor 1-A and small subunit rRNA gene sequences“. The Journal of Eukaryotic Microbiology. 52 (3): 201–210. doi:10.1111/j.1550-7408.2005.00032.x. PMID 15926995. S2CID 22623824.